| Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati | |
|
+4Darri valli1 Eythorinn peturfinn 8 posters |
|
Höfundur | Skilabođ |
---|
peturfinn Byrjandi
Fjöldi innleggja : 3 Registration date : 28/04/2007
| Efni: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Sun 29 Apr 2007, 17:49 | |
| Led Zeppelin: Mjög artie lög frá ţessum bresku snillingum sem eiga sín frábćru rokk lög og gítarsóló og einnig trommusóló.
Queen: Flottustu og eftirminnilegustu lög allra tíma. Freddie Mercury söng í ţeirri tóntegund ađ enginn annar mađur hefđi geta sungiđ í sömu tóntegund og hann söng í, jú nema einn, George Micheal. Allaveganna rokk partur "Bohemian Rhapsody" og "Tie your mother down" eru ein flottustu rokk lög allra tíma.
Muse: Grípandi lög sem hafa heillađ margan Íslendinginn. Rokkgrúppan er talinn vera frábćr performer á sviđi. Muse er hljómsveitin sem er ađ skapa nýrri rokk tónlist og eru mjög hugmyndaríkir og frábćr hljómsveit.
Enn ykkar uppáhaldsrokk hljómsveitir ? | |
|
| |
Eythorinn De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 67 Localisation : Árborg Registration date : 28/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Sun 29 Apr 2007, 18:40 | |
| Fyrst vil ég benda á ađ ţađ geta margir sungiđ í sömu tóntegund og Freddie. Held samt ađ ţú sért ađ meina raddsviđiđ hans. Ţú skilur ? Mínar uppáhalds rokkhljómsveitir eru > Guns n' Roses, Queen o.f.l. Hljómsveitir međ flottum gítarleikurum | |
|
| |
valli1 De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 27 Age : 32 Localisation : Reeyykjaavííík!! Registration date : 28/04/2007
| Efni: mínar uppáhalds hljómsveitir Mán 30 Apr 2007, 07:58 | |
| satt, freddy mercury hefđi ţurft ađ búa til tóntegund sem er ekki til, og ţađ.. er bara til "A B C D E F G" og síđan nottla Ab og Gb og Db og Eb og Bb Svo einfallt er ţađ
en já mínar uppáhalds eru nottla meistararnir sem ganga undir nafninu Led Zeppelin, ţeir hafa fylgt mér síđan ég tók fyrst upp gítar =)
svo deep purple, muse, uriah heep, lynnrd skynnrd, Explosions in the sky, Do make say think, Bob Marley and The Wailers, Burning Spear (nei ekki BRITNEY SPEARS), Gorillaz, Holyfire, Jet Black Joe, Jimi Hendrix, Lay-Low, louis armstrong, Nirvana, The Prodigy, System of a Down, Bítlarnir góđu, The Doors, The White Stripes, Trabant og síđast en ekki síst Wolfmother
ţetta er svona ţađ sem ég hlusta messt á :D
tjá! | |
|
| |
Darri Byrjandi
Fjöldi innleggja : 92 Age : 32 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Mán 30 Apr 2007, 09:29 | |
| Hjá mér er ţađ
Nirvana, Foo Fighters, Muse, Red hot chilie peppers, Ill Nino, System of a down, Slipknot, White Stripes, Changer, Children of Bodom, The All-American Rejects, Roadrunner United, 3 Doors Down, KoRn, Creed. CKY, Dream Theater og Jeff Who | |
|
| |
ingvarp De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 139 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Mán 30 Apr 2007, 10:00 | |
| Allt međ geđveikum trommurum er fyrir mig... SlipKnoT, Lamb Of God, Slayer, Gund N Roses, Amon Amarth, Arch Enemy, Finntroll, Hammerfall, Metallica, Iron Maiden, Queen, Muse, Led Zeppelin, Man Ekki Hvađ Ţeir Heita síđan er fullt af öđru dóti sem ég nenni ekki ađ ţylja upp | |
|
| |
Darri Byrjandi
Fjöldi innleggja : 92 Age : 32 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Mán 30 Apr 2007, 12:09 | |
| ég vil ekki byrja nein rifrildi en mín skođun er sú ađ Lars Ulrich er ekki ţađ góđur trommari | |
|
| |
valli1 De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 27 Age : 32 Localisation : Reeyykjaavííík!! Registration date : 28/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Mán 30 Apr 2007, 12:18 | |
| já sammála, hann lars er nú ekkert ţađ frábćr, og hvađ ţá danskur uppruni hanns
langar nú líka ađ segja ađ titillinn var flottustu rokkbönd ekki metal bönd eins og slipknot og ţannig dót og jeff who heldur meira svona eins og einhver epísk bönd | |
|
| |
Darri Byrjandi
Fjöldi innleggja : 92 Age : 32 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Mán 30 Apr 2007, 12:22 | |
| Já ţessir danir | |
|
| |
valli1 De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 27 Age : 32 Localisation : Reeyykjaavííík!! Registration date : 28/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Mán 30 Apr 2007, 12:28 | |
| hehe | |
|
| |
addig Byrjandi
Fjöldi innleggja : 8 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Ţri 01 Maí 2007, 05:43 | |
| dani eđa ekki ţá er hann nú samt góđur trommari... en ekki bestur í heimi eins og margir vilja meina. En trommuleikurinn í lögum eins og dyers eve er nú drullusvalur ţó ađ einhverjir vilji nú meina ađ ţađ sé ekki lars sem spilar ţađ... | |
|
| |
ingvarp De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 139 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Miđ 02 Maí 2007, 02:28 | |
| - addig skrifađi:
- dani eđa ekki ţá er hann nú samt góđur trommari... en ekki bestur í heimi eins og margir vilja meina. En trommuleikurinn í lögum eins og dyers eve er nú drullusvalur ţó ađ einhverjir vilji nú meina ađ ţađ sé ekki lars sem spilar ţađ...
miđađ viđ ţađ ađ hann byrjađi ađ spila á trommur 30mínútum áđur en ađ james hetfield kom til hans ţá er hann góđur trommari | |
|
| |
Darri Byrjandi
Fjöldi innleggja : 92 Age : 32 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Miđ 02 Maí 2007, 05:14 | |
| Hann lítur á ţetta sem vinnu, hann ćfir sig bara ef ţeir ćtla ađ fara á tónleikaferđ eđa semja ný lög. Annars er ţetta ekkert hobby hjá honum eins og sagt er í viđtalinu viđ hann. | |
|
| |
barbabassi Bangsi
Fjöldi innleggja : 11 Registration date : 29/04/2007
| Efni: sko... Miđ 02 Maí 2007, 06:06 | |
| svo ég fái nú ađ halda áfram međ lars umrćđuna...ţar sem metallica er langsamlega efst a ţessum lista hjá mér, ţó ţeir séu "metal"band.
lars var einn af bestu trommurum síns tíma. ţegar nwobhm (new wave of british heavy metal) tröllreiđ heiminum. hann kom á óvart međ takta og break sem enginn hafđi notađ áđur nema í djazz og fönk. djazzskotnir taktar hans áttu ţađ til ađ sjokkera fólk fram og aftur og hann var líka á sínum tíma fljótastur ađ "hlaupa" í heiminum og átti metiđ í flestum bassatrommuslögum á mínútu í dágóđan tíma. en eins og ađrir sem eru búnir ađ vera í ţessum bransa í tugi ára ţá verđa menn ţreyttir. og skiljanlega fer mađurinn ađ sinna öđrum áhugamálum ţegar hann er búinn ađ lifa og hrćrast í ţessu síđan 1981. Hljómsveitin sjálf sem slík er líka búin ađ ţróast í ađra átt heldur en ţeir gerđu í upphafi og ţađ kreftst ekki eins mikils af honum eins og áđur. en samt sem áđur er mađurinn einn af ţeim vandvirkustu trommurum veraldar. melódískur og harđur í senn. algjör snillingur í ađ brjóta upp einföld lög međ brotnum töktum og einföldum breikum á réttum stöđum.
en hvađ varđar listann yfir flottustu rokk böndin.....
metallica, zeppelin, uriah heep, smashing pumpkins, doors, stranglers, shadows og fleiri og fleiri og fleiri | |
|
| |
ingvarp De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 139 Registration date : 30/04/2007
| |
| |
Darri Byrjandi
Fjöldi innleggja : 92 Age : 32 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Miđ 02 Maí 2007, 07:26 | |
| Lars kom svo sannarlega međ hlutum sem viđ höfum ekki séđ áđur eins og t.d Triple Kicker og ýmislegt en núna í dag eru bara svo margir sem eru betri. | |
|
| |
barbabassi Bangsi
Fjöldi innleggja : 11 Registration date : 29/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Miđ 02 Maí 2007, 16:14 | |
| jájájá vissulega eru margir komnir sem toppa ulrichin.... | |
|
| |
ingvarp De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 139 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Fim 03 Maí 2007, 05:34 | |
| hann er samt einn af mínum uppáhaldstrommurum, sérstaklega fyrir one | |
|
| |
Darri Byrjandi
Fjöldi innleggja : 92 Age : 32 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Fim 03 Maí 2007, 05:45 | |
| Hefuru heyrt í Mike Portnoy DT | |
|
| |
ingvarp De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 139 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Fim 03 Maí 2007, 05:54 | |
| hver er ţađ | |
|
| |
Darri Byrjandi
Fjöldi innleggja : 92 Age : 32 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Fim 03 Maí 2007, 05:57 | |
| trommarinn í Dream Theater ansi magnađur, hann er líka međ gott úthald flest lögin ţeirra eru í 8 mín+ | |
|
| |
ingvarp De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 139 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Fim 03 Maí 2007, 06:03 | |
| ég er ađ tékka á ţessu núna og ţetta lag er geđveikt rólegt ennţá ţađ heitir finally there og textinn hljómar eins og eitthvađ trúardót og núna hljómar ţađ bara gay nefndu eitthvađ alnmennilegt lag međ ţeim svo ég get fengiđ ađ rífast í ţér hvort ţetta sé geđveikt eđa ekki | |
|
| |
Darri Byrjandi
Fjöldi innleggja : 92 Age : 32 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Fim 03 Maí 2007, 06:44 | |
| sjálfur fíla ég ekki hljómsveitina, mćli međ ađ youtuba Mike Portnoy | |
|
| |
ingvarp De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 139 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Fim 03 Maí 2007, 07:47 | |
| oki ég ţarf ekkert ađ rífast í ţér ég er bara sammála ţér gaurinn er fuck góđur | |
|
| |
addig Byrjandi
Fjöldi innleggja : 8 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Fim 03 Maí 2007, 08:35 | |
| svo er furđulegt međ ţegar fólk er ađ tala um bestu trommara í heimi... ţá er alltaf bara hver getur nauđgađ bassatrommunni hrađast. Sjaldnar hugsađ um hversu flottir trommutaktarnir sjálfir eru | |
|
| |
Darri Byrjandi
Fjöldi innleggja : 92 Age : 32 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati Fim 03 Maí 2007, 14:59 | |
| ef ţađ vćri keppni um bestu hugmyndirnar og flottustu taktana ţá vćri ţađ Chad í RHCP hjá mér | |
|
| |
Sponsored content
| Efni: Re: Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati | |
| |
|
| |
| Flottustu rokkbönd allra tíma ađ mínu mati | |
|