Ég heiti Sigurður Einar og hef lengi haft gaman af trommum og byrjaði ungur að slá potta á pönnur heima.
Það gerðist ekkert fyrr enn árið 2004 að fór á násmeið hjá Gulla Brím sem ég byrjaði eitthvað að spila og lærði svona einfalda takta.
Haustið 2005 fékk ég svo settið mitt sem er af gerðinni Sonor 2005 enn með öllu kostaði 150 þúsund þ.e.a.s Cymbalar, trommustóll og fl.
Þetta mun vera birki sett
Það innihélt á þá:
Snare Drum 14" x5.5"
Tom Tom 10" x 8",12" x 9"
Floor Tom 14" x 14"
Bass Drum 20" x 17.5"
og með því fylgdu Meinil (stafs) MCS 16" Crash, 20" Ride og 14" Medium hi-hat.
Í byrjun síðasta árs fór ég aftur á námskeið hjá Gulla Brím og í haust fór ég svo loksins í tónskóla að læra. Ég fékk inni í tónskóla Sigursveinsson og er núna að læra hjá meistara George Claassen.
Í janúar á þessu ári fékk ég mér svo nýja Cymbala af gerðinni
Zildjian enn það voru
Avedis custom: 17" Crash og 20" Ride
Avedis: 12" Splash og 14" Mastersánd hi-hat
og svo keypti ég mér notaðan 20" K custom medium ride sem ég nota aðalega í jazzið eða svona uppá tilbreytingu.
Skinn:
Evans g2 á tommum, eq2 á bassatrommu og hd dry á snerilinum
Statíf:
Sonot: Stóll: 2000, Bómustatíf: 2x 200 sonor, 200 sonor hi-hat statíf, perimer 200 bómustatíf og eitthvað beint yamaha statíf
premier 6000 kicker...
Annað:
Vic Firth 5A kjuðar, eittvað blátt teppi úr rúmfatalagernum.
btw ekki spyrja mig hvað gerðist fyrir sonor skinnið framan á bassatrommunni.. var ekkert að hugsa þegar ég tók það einhvertíman af.
hér eru svo myndir af settinu..
takk fyrir mig.