Jæja ætli maður skelli ekki einhverju hingað inn.
Þetta er semsagt trommusettasagan mín.
Byrjum bara frá byrjuninni og látum myndirnar tala:
Þetta var svona mánuði eftir að ég fékk fyrsta trommusettið mitt - DW PDP EZ svona frekar sad.
svo eftir svona 9 mánuði, var ég búinn að kaupa mér fleiri cymbala og svona og laga uppstillinguna og settið farið að líta betur út:
svo núna í vor fékk ég þetta frábæra tilboð á frekar girnilegu maxtone setti (ekki hlæja, þetta er í alvörunni mjög vel hljómandi sett.
Þetta er svona mánuði eftir að ég keypti það og ekki ég að spila á það þarna reyndar.
svo ákvað ég að mála það svart, og það kom miklu betur út fannst mér.
og svo núna eins og það er í dag
set bara upp hérna lista yfir dótið
Hardware
Stadíf: Yamaha, Gibraltar, Maxtone, Pearl og DW.
Pedalar: 2x Pearl P-120P
Skinn: Remo Ambassador Coated og bara orginal undirskinn. 14" control sound á sneril og Evans EQ3 batter á bassatrommum og EQ3 resonant.
Kjuðar: Á myndinni sjást ProMark oak 747 Neil Peart signature kjuðar. Annars er það bara mjög fjölbreytt, aðallega samt Jim Rupp og Jazz promark kjuðar.
Cymbalar
Frá hægri til vinstri:
1. 17" Paiste Traditional Thin Crash (Sést rétt svo í hann þarna lengst til hægri)
2. 13" Hihat, man ekki hvaða tegund.
3. 20" Meinl Classics Ride
4. 18" Paiste Signature Fast Crash
5. 14" No name trash splash
6. 18" Meinl Classics Medium Crash
7. 10" Meinl SoundCaster Custom Splash
8. Pearl CX300 hihat
9. 18" Sabian Virgil Donati signature Saturation crash
10. 14 trash drasl
Trommur
Maxtone trommusett, hljómar æðislega vel.
og svo að lokum læt ég fylgja eitt svona trommuvídjó þar sem ég er að spila á æfingarsettið mitt.
https://www.youtube.com/watch?v=DsdjFuVCemA