Tónlistarspjallið
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.
Tónlistarspjallið

Spjall áhugamanna um tónlist
 
HomeGalleryLeitaLatest imagesNýskráningInnskráning

 

 Settin Mín

Go down 
4 posters
HöfundurSkilaboð
Stebbi
Byrjandi



Fjöldi innleggja : 18
Registration date : 02/05/2007

Settin Mín Empty
InnleggEfni: Settin Mín   Settin Mín Icon_minitimeLau 12 Maí 2007, 23:33

Jæja ætli maður skelli ekki einhverju hingað inn.

Þetta er semsagt trommusettasagan mín.


Byrjum bara frá byrjuninni og látum myndirnar tala:


Settin Mín Cybershot012

Settin Mín Cybershot022
Þetta var svona mánuði eftir að ég fékk fyrsta trommusettið mitt - DW PDP EZ svona frekar sad.

svo eftir svona 9 mánuði, var ég búinn að kaupa mér fleiri cymbala og svona og laga uppstillinguna og settið farið að líta betur út:
Settin Mín P1110107

Settin Mín P1110110

Settin Mín P1110177

svo núna í vor fékk ég þetta frábæra tilboð á frekar girnilegu maxtone setti (ekki hlæja, þetta er í alvörunni mjög vel hljómandi sett.


Settin Mín 113301
Þetta er svona mánuði eftir að ég keypti það og ekki ég að spila á það þarna reyndar.

svo ákvað ég að mála það svart, og það kom miklu betur út fannst mér.

Settin Mín 114968


og svo núna eins og það er í dag Cool

Settin Mín 116785

Settin Mín Sett2

set bara upp hérna lista yfir dótið

Hardware
Stadíf: Yamaha, Gibraltar, Maxtone, Pearl og DW.

Pedalar: 2x Pearl P-120P

Skinn: Remo Ambassador Coated og bara orginal undirskinn. 14" control sound á sneril og Evans EQ3 batter á bassatrommum og EQ3 resonant.

Kjuðar: Á myndinni sjást ProMark oak 747 Neil Peart signature kjuðar. Annars er það bara mjög fjölbreytt, aðallega samt Jim Rupp og Jazz promark kjuðar.

Cymbalar

Frá hægri til vinstri:

1. 17" Paiste Traditional Thin Crash (Sést rétt svo í hann þarna lengst til hægri)
2. 13" Hihat, man ekki hvaða tegund.
3. 20" Meinl Classics Ride
4. 18" Paiste Signature Fast Crash
5. 14" No name trash splash
6. 18" Meinl Classics Medium Crash
7. 10" Meinl SoundCaster Custom Splash
8. Pearl CX300 hihat
9. 18" Sabian Virgil Donati signature Saturation crash
10. 14 trash drasl

Trommur
Maxtone trommusett, hljómar æðislega vel.


og svo að lokum læt ég fylgja eitt svona trommuvídjó þar sem ég er að spila á æfingarsettið mitt.
https://www.youtube.com/watch?v=DsdjFuVCemA
Til baka efst á síðu Go down
ingvarp
De Cappo Dano
ingvarp


Fjöldi innleggja : 139
Registration date : 30/04/2007

Settin Mín Empty
InnleggEfni: Re: Settin Mín   Settin Mín Icon_minitimeSun 13 Maí 2007, 14:46

jahá...
Til baka efst á síðu Go down
Eythorinn
De Cappo Dano
Eythorinn


Fjöldi innleggja : 67
Localisation : Árborg
Registration date : 28/04/2007

Settin Mín Empty
InnleggEfni: Re: Settin Mín   Settin Mín Icon_minitimeSun 13 Maí 2007, 15:04

ég er heillaður Smile
Til baka efst á síðu Go down
http://www.myspace.com/eythorinn
Stebbi
Byrjandi



Fjöldi innleggja : 18
Registration date : 02/05/2007

Settin Mín Empty
InnleggEfni: Re: Settin Mín   Settin Mín Icon_minitimeSun 13 Maí 2007, 16:34

ingvarp skrifaði:
jahá...

Question
Til baka efst á síðu Go down
ingvarp
De Cappo Dano
ingvarp


Fjöldi innleggja : 139
Registration date : 30/04/2007

Settin Mín Empty
InnleggEfni: Re: Settin Mín   Settin Mín Icon_minitimeMán 14 Maí 2007, 05:39

Stebbi skrifaði:
ingvarp skrifaði:
jahá...

Question


nei bara Laughing geðveikt sett, en hvenær fékkstu síðustu trommurnar í þetta setup og er þetta allt sama tegund eða eitthvað mix ???
Til baka efst á síðu Go down
Stebbi
Byrjandi



Fjöldi innleggja : 18
Registration date : 02/05/2007

Settin Mín Empty
InnleggEfni: Re: Settin Mín   Settin Mín Icon_minitimeMán 14 Maí 2007, 12:48

ingvarp skrifaði:
Stebbi skrifaði:
ingvarp skrifaði:
jahá...

Question


nei bara Laughing geðveikt sett, en hvenær fékkstu síðustu trommurnar í þetta setup og er þetta allt sama tegund eða eitthvað mix ???

Þetta er allt sama tegund, Ég var svo lánsamur að félagi minn átti einmitt maxtone bassatrommu sem var í sama lit og sömu stærð (22x16) þannig að ég skellti henni á settið.
Til baka efst á síðu Go down
Darri
Byrjandi
Darri


Fjöldi innleggja : 92
Age : 32
Registration date : 30/04/2007

Settin Mín Empty
InnleggEfni: Re: Settin Mín   Settin Mín Icon_minitimeMán 21 Maí 2007, 09:01

fannst fyrstu myndirnar ekki flottar en seinasta myndin var töff
Til baka efst á síðu Go down
Sponsored content





Settin Mín Empty
InnleggEfni: Re: Settin Mín   Settin Mín Icon_minitime

Til baka efst á síðu Go down
 
Settin Mín
Til baka efst á síðu 
Blaðsíða 1 af 1

Permissions in this forum:Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Tónlistarspjallið :: Hljóðfæri :: Hljóðfæri-
Fara til: