| Black Metal | |
|
|
Höfundur | Skilaboð |
---|
Darkside Byrjandi
Fjöldi innleggja : 12 Registration date : 06/05/2007
| Efni: Black Metal Fim 10 Maí 2007, 09:41 | |
| Jæja, til þess að halda þessu spjallborði gangandi verður að búa til almennilegar umræður. Ég hef verið mikill aðdáandi black metal stefnunar í nokkur ár núna og hef kynnt mér hana mjög vel. Stefnan er núna ein sú stærsta innan Metal í dag, samt sem áður er hún ekkert gríðarlega þekkt meðal almennings. Hrá,þung og hröð tónilst sem rennur saman með öfgafullum og ógeðslegum textum heillar kannski ekki mjög marga, sérstaklega við fyrstu hlustun. Þó svo tónlistin sé nú ekki sú erfiðasta að spila er þetta ekki beint tónlist sem þú sest fyrir framan tölvuna,setur á DsO og spilar tetris. Til þess að ná því sem tónlistarmennirnir eru að reyna ná fram verður að einbeita sér við að hlusta.
Eru einhverjir raging black metal áhugamenn hérna sem virkilega HLUSTA á tónlistina inná þessu spjallborði? Einhverjir sem hlusta á bönd eins og :
Funeral Mist Deatspell Omega Ondskapt Watain
Eða jafnvel fara en dýpra? Hver eru ykkar uppáhalds Black Metal bönd? | |
|
| |
Eythorinn De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 67 Localisation : Árborg Registration date : 28/04/2007
| Efni: Re: Black Metal Fim 10 Maí 2007, 15:40 | |
| Jesús... Ég fíla ekki mikið Black metal, það þyngsta sem ég hef hlustað á er Múspell þekki gítarleikarann :/ | |
|
| |
Darri Byrjandi
Fjöldi innleggja : 92 Age : 32 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Black Metal Fös 11 Maí 2007, 04:40 | |
| ég hlusta á black metal, ég hlusta líka á death metal
Changer Amon Amarath (víkinga metal) Death At The Gates og svo framvegis | |
|
| |
Darkside Byrjandi
Fjöldi innleggja : 12 Registration date : 06/05/2007
| Efni: Re: Black Metal Fös 11 Maí 2007, 13:19 | |
| - Darri skrifaði:
- ég hlusta á black metal, ég hlusta líka á death metal
Changer Amon Amarath (víkinga metal) Death At The Gates og svo framvegis BLACK METAL! | |
|
| |
Stebbi Byrjandi
Fjöldi innleggja : 18 Registration date : 02/05/2007
| Efni: Re: Black Metal Lau 12 Maí 2007, 23:03 | |
| hlusta ekki mjög mikið á black metal en eitthvað þó. Er með tvo Blackmetal gaura í bandinu mínu, annar var í Withered og hinn var í Revolter | |
|
| |
Toggi Byrjandi
Fjöldi innleggja : 5 Registration date : 02/05/2007
| Efni: Re: Black Metal Sun 13 Maí 2007, 12:19 | |
| Ég er bara nýkominn inn í black metal (ef ég er þá kominn inn í hann), hlusta mikið á Dimmu Borgir.. svo eitthvað á Cradle of Filth og svona...
Annars finnst mér In Sorte Diaboli með Dimmu Borgir geeeeeðveikur diskur. | |
|
| |
Darri Byrjandi
Fjöldi innleggja : 92 Age : 32 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Black Metal Mán 21 Maí 2007, 08:53 | |
| Dimmu Borgir eru fínir en mér finnst Cradle of Filth vera svoldið kjánalegir | |
|
| |
JoHo Byrjandi
Fjöldi innleggja : 8 Age : 40 Registration date : 02/05/2007
| Efni: Re: Black Metal Þri 29 Maí 2007, 19:10 | |
| Það eru sumir sem vilja ekki flokka Dimmu borgir sem black metal lengur, hef ekki hugmynd hvers vegna.
En hefur einhver heyrt um white metal, hljómar kjánalega en það er víst "kristilega útgáfan" af black metal einnig kölluð unblack metal.
Ég skal alveg viðurkenna að mér finnst passa sumum tónlistarmönnum að vera með "maskara" eða "eyeliner" en gaurar sem nota meira meik en mamma mín þegar hún fer út að skemmta sér, That creeps me out. En samt passar þetta við stefnuna. | |
|
| |
ingvarp De Cappo Dano
Fjöldi innleggja : 139 Registration date : 30/04/2007
| Efni: Re: Black Metal Mið 30 Maí 2007, 03:24 | |
| haha meik er ekki kúl en ég er að fýla dimmuborgir og cannibal corpse þessa dagana | |
|
| |
Sponsored content
| Efni: Re: Black Metal | |
| |
|
| |
| Black Metal | |
|