popp er stitting á orðinu "popular" og er þá verið að meina svona vinsæla tónlist sem hefur einhverntímann verið "Main-Stream" ég hef hlusta á þó nokkuð mikið popp, Queen voru nú miklir Klassískir Popp/rokk Laga smiðir og er það snild, popp hefur farið frá hæfileikum stjörnum eins og freddy mercury og Brian May alveg niður í óhæfileikaríkt fólk sem er bara þarna í bransanum því það er enhver stór stór markaðsetning og hefur orðið mainstream, ætla ekket að móðga ykkur Arvil Lavigne aðdáendur en hún kann ekki að syngja og flokkast undir popp því hún var mainstream og kanski er smá í dag
Poppið hefur verið til frá 1890 og alveg núna til tuttugustu og fyrstu aldarinnar
ég ætla ekkert að dæma neitt um popp hljómsveitir en þær eru allt sem hefur verið mainstream og eru þá líka oftast ekki sorgleg lög í Moll og þannig stuffi
þakka fyrir mig og gangi ykkur vel að velja tónlist sem þið fýlið en ekki það sem almenningurinn vill að þið hlustið á!!
